Við vinnum fyrir þig og bæinn okkar

Við nýtum krafta okkar í þágu Reykjanesbæjar fyrir hönd B listans á kjörtímabilinu 2018-2022. Okkur grunar þess vegna að þú kunnir að vilja vita meira um okkur.

Mál málanna

Þú leggur mörg og mikilvæg málefni í hendur þinna bæjarstjórnarfulltrúa. Þess vegna skiptir máli að þú vitir hvar við stöndum og hvað við viljum gera fyrir bæinn okkar. Þess vegna viljum við bæði segja þér allt um það – og fá að vita hvað þú hefur til málanna að leggja!

Reykjanesbær - bærinn okkar allra

Í Reykjanesbæ býr alls konar fólk. Við viljum tryggja að þörfum okkar allra sé mætt. Kynntu þér hvernig við viljum mæta þörfum hinna ýmsu mismunandi íbúa Reykjanesbæjar!

Mælirinn er fullur

Eftirfarandi grein birtist í Víkurfréttum og á vf.is 24. maí 2018 „Þú getur fengið tíma eftir mánuð eða farið á vaktina” Á undanförnum vikum höfum við fengið til okkar á kosningaskrifstofuna mikið af fólki sem segir okkur sögur af því hvernig heilbrigðiskerfið brást...

Bætum vinnuumhverfi leik- og grunnskólakennara

Eftir að hafa verið í nánum tengslum við skólana okkar og viðstödd ótalmargar umræður um vinnuumhverfi kennara þá eru ákveðin lykilatriði sem ég tel verða að vera í forgrunni. Vinnuumhverfi, álag, stuðningur og laun bera þar hæst. Hægt er að fara margar leiðir að því...

Geðheilbrigði allt lífið – byrjum snemma

Eftirfarandi grein birtist í styttra formi á vf.is 24. maí 2018 Forvarnir og snemmtæk íhlutun hafa margsannað gildi sitt hvort sem það snertir börn, unglinga eða fullorðna. Snemmtæk íhlutun felst í því að grípa inn í hlutina áður en vandinn er orðinn alvarlegri en...

ÖBÍ

Okkar fólk var að sjálfsögðu mætt á fund hjá Öryrkjabandalag Íslands sem haldinn var í Reykjanesbæ í gær. Okkar kona, Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir tók þar til máls og kynnti okkar stefnu í þeim málum. Þið getið séð hana taka til máls í live vídeóinu frá ÖBÍ hér fyrir...

Hugleiðingar oddvitans: Við getum gert það – og miklu meira en það

Trú fólks á stjórnmálin og getu þeirra til breytinga er ábótavant. Kannski er það einmitt stjórnmálamönnunum sjálfum að kenna. Kannski halda þeir að þeir séu valdalausir þrátt fyrir að vera lýðræðislega kjörnir af fólkinu og starfi í umboði þess. Stjórnmálamenn eiga...

Ræktum upp Reykjanesbæ

Eftirfarandi grein birtist á vf.is 18. maí 2018 Það er sumarið 1995, dögunum er eytt við gróðursetningar. Það er jú átak í gangi og unglingar bæjarins fengu plöntur í þúsunda tali til að gróðursetja við Seltjörn og meðfram flugvallargirðingunni. Þetta var sko ekki...

Raunhæf loforð – hugsun til alls fyrst

Greinin birtist fyrst á vf.is 17. maí 2018 Þegar við heyrum orðið velferð hvað kemur upp í hugann? Velferð er ansi vítt hugtak sem margt fellur undir. Þegar ég heyri orðið velferð þá hugsa ég að fólk hafi það gott, bæði fullorðnir og börn.Börn hafi það sem þau þurfa,...

Ungbarnaleikskóli, raunhæfur og mikilvægur kostur

Greinin birtist fyrst í Víkurfréttum 17. maí 2018   Reykjanesbær er ört stækkandi sveitarfélag og mikilvægt að hér sé þjónusta í takt við það besta sem gerist á landinu. Við vitum öll að nýbakaðir foreldrar eru í mismunandi aðstæðum. Sumir búa svo vel að hafa ömmur og...

Það er okkar að grípa tækifærin í bakgarðinum hjá okkur!

Eftirfarandi grein birtist á vf.is 17. maí 2018  Hjarta ferðaþjónustunnar er staðsett í bakgarði Reykjanesbæjar en ferðamenn eru ekki að skila sér niður í bæinn okkar sem skyldi. Á árs grundvelli eru aðeins 16,4% ferðamanna sem koma við í Reykjanesbæ (tölur frá 2016,...

Hugleiðingar oddvitans: Nýjasta serían á Netflix

Í dag er samkeppnin um tíma fólks mikil. Stjórnmálin hafa ekki farið varhluta af því rétt eins og önnur félagsmál. Margir kvarta yfir því að erfitt sé að manna stjórnir í félögum og virkja fólk til þátttöku. Þó er það svo að átta framboð bjóða fram í komandi kosningum...

Fylgstu með okkur á Facebook og Instagram!

Vertu í bandi!

 

Hafnargata 62, 230 Reykjanesbæ

Láttu í þér heyra!

Pin It on Pinterest

Share This