by Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir | 24. maí 2018 | Menntamál
Eftir að hafa verið í nánum tengslum við skólana okkar og viðstödd ótalmargar umræður um vinnuumhverfi kennara þá eru ákveðin lykilatriði sem ég tel verða að vera í forgrunni. Vinnuumhverfi, álag, stuðningur og laun bera þar hæst. Hægt er að fara margar leiðir að því...
by Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir | 11. maí 2018 | Menntamál
Eftirfarandi grein eftir Halldóru Fríðu, sem skipar 3. sæti listans, birtist í Víkurfréttum fimmtudaginn 10. maí: Í ört stækkandi sveitarfélagi er mjög eðlilegt að ákveðnir vaxtaverkir komi fram í grunnþjónustu. Í Reykjanesbæ má sennilega segja að staðan sé sérstök....