by Trausti Arngrímsson | 16. maí 2018 | Atvinnumál, Ferðaþjónusta
Eftirfarandi grein birtist á vf.is 17. maí 2018 Hjarta ferðaþjónustunnar er staðsett í bakgarði Reykjanesbæjar en ferðamenn eru ekki að skila sér niður í bæinn okkar sem skyldi. Á árs grundvelli eru aðeins 16,4% ferðamanna sem koma við í Reykjanesbæ (tölur frá 2016,...