Bloggið

Sóknarsamningur við kennara
Eftirfarandi grein eftir Halldóru Fríðu, sem skipar 3. sæti listans, birtist í Víkurfréttum fimmtudaginn 10. maí: Í ört stækkandi sveitarfélagi er mjög eðlilegt að ákveðnir vaxtaverkir komi fram í grunnþjónustu. Í Reykjanesbæ má sennilega segja að staðan sé sérstök....
Lesa meira
Information for foreign residents about the local government elections 2018
Voting Procedures – Instructions for Foreign Nationals Regarding the Local Government Elections in Iceland on 26 May 2018 Vejledning til udenlandske statsborgere om kommunalvalget i Island den 26. maj 2018 Anleitung zur Stimmabgabe - Hinweise für ausländische...
Lesa meira
Hugleiðingar oddivtans: Við getum gert það!
Framsóknarflokkurinn í Reykjanesbæ kemur tvíefldur til leiks til bæjarstjórnarkosninga 2018. Nýliðun og endurnýjun í flokknum hefur verið mikil og nýtt blóð skipar efstu sæti listans í framboðinu. Nýtt og ferskt fólk fyrir nýja tíma og nýja pólitík. Fólk sem vill sjá...
Lesa meira
Af fólki og flokkum
„Þú veist að fólk kemur til með að tengja Framsókn við þína persónulegu ímynd,“ sagði góð vinkona mín þegar ég sagði henni að ég hyggðist taka að mér verkefni sem kynningastjóri Framsóknarflokksins fyrir komandi bæjarstjórnarkosningar. Já, ég gerði mér fyllilega grein...
Lesa meira
Fullnægjandi heilsugæsla í heimabyggð er stóra málið
Það hefur ekki farið framhjá neinum að heilsugæslan á Suðurnesjum (HSS) er ekki að sinna hlutverki sínu. Úttekt embættis landlæknis á starfseminni leiddi í ljós dökka mynd sem ekki verður við unað. Þjónusta heimilislækna er takmörkuð en áherslan á hana hefur verið...
Lesa meira