by Jóhann Friðrik | 25. maí 2018 | Velferðarmál
Eftirfarandi grein birtist í Víkurfréttum og á vf.is 24. maí 2018 „Þú getur fengið tíma eftir mánuð eða farið á vaktina” Á undanförnum vikum höfum við fengið til okkar á kosningaskrifstofuna mikið af fólki sem segir okkur sögur af því hvernig heilbrigðiskerfið brást...
by Díana Hilmarsdóttir | 24. maí 2018 | Velferðarmál
Eftirfarandi grein birtist í styttra formi á vf.is 24. maí 2018 Forvarnir og snemmtæk íhlutun hafa margsannað gildi sitt hvort sem það snertir börn, unglinga eða fullorðna. Snemmtæk íhlutun felst í því að grípa inn í hlutina áður en vandinn er orðinn alvarlegri en...
by Thoranna Jónsdóttir | 23. maí 2018 | Velferðarmál
Okkar fólk var að sjálfsögðu mætt á fund hjá Öryrkjabandalag Íslands sem haldinn var í Reykjanesbæ í gær. Okkar kona, Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir tók þar til máls og kynnti okkar stefnu í þeim málum. Þið getið séð hana taka til máls í live vídeóinu frá ÖBÍ hér fyrir...
by Díana Hilmarsdóttir | 17. maí 2018 | Velferðarmál, Ýmislegt
Greinin birtist fyrst á vf.is 17. maí 2018 Þegar við heyrum orðið velferð hvað kemur upp í hugann? Velferð er ansi vítt hugtak sem margt fellur undir. Þegar ég heyri orðið velferð þá hugsa ég að fólk hafi það gott, bæði fullorðnir og börn.Börn hafi það sem þau þurfa,...
by Díana Hilmarsdóttir | 17. maí 2018 | Menntamál, Velferðarmál
Greinin birtist fyrst í Víkurfréttum 17. maí 2018 Reykjanesbær er ört stækkandi sveitarfélag og mikilvægt að hér sé þjónusta í takt við það besta sem gerist á landinu. Við vitum öll að nýbakaðir foreldrar eru í mismunandi aðstæðum. Sumir búa svo vel að hafa ömmur og...
by Jóhann Friðrik | 2. maí 2018 | Velferðarmál
Það hefur ekki farið framhjá neinum að heilsugæslan á Suðurnesjum (HSS) er ekki að sinna hlutverki sínu. Úttekt embættis landlæknis á starfseminni leiddi í ljós dökka mynd sem ekki verður við unað. Þjónusta heimilislækna er takmörkuð en áherslan á hana hefur verið...