Tölum saman
Komdu í heimsókn!
Komdu í heimsókn til okkar til að ræða málin. Okkur langar að kynnast þér, skilja hvað skiptir þig mestu máli þegar kemur að samfélaginu okkar og fá þitt innlegg í hvernig gera má betur í Reykjanesbæ. Við getum gert bæinn okkar betri.
Hér erum við!
Hafnargata 62 230 Reykjanesbæ